Upptökur og myndir af Viðskiptaþingi

Viðskiptaráð þakkar þeim fjölmörgu gestum sem sóttu vel heppnað Viðskiptaþing á miðvikudag í síðustu viku á Hilton Reykjavík Nordica. Í ræðu sinni á þinginu talaði Esko Aho, fyrrum forsætisráðherra Finnlands, m.a. um að viðamikil einföldun á finnska skattkerfinu í kjölfar kreppunnar hafi átt lykilþátt í að afla tekna til að standa undir velferðarkerfinu. Erindi hans er nú aðgengilegt hér:

Smelltu hér til að skoða myndir frá Viðskiptaþingi í flickr myndasafni Viðskiptaráðs. Auk þess má finna erindi annarra ræðumanna á Viðskiptaþingi 2013 ásamt kynningarmyndbandi úr skýrslu McKinsey og myndbandi með tillögum Viðskiptaráðs á YouTube síðu ráðsins. Hér að neðan má einnig finna nokkur viðtöl og upptökur fjölmiðla af þinginu:

Tengt efni

Úthlutað úr Framtíðarsjóði Viðskiptaráðs 

Sex verkefni fengu styrk úr Framtíðarsjóði Viðskiptaráðs Íslands
23. feb 2024

Vel heppnað Viðskiptaþing

Viðskiptaþing fór fram fimmtudaginn 8. febrúar síðastliðinn. Yfirskrift þingsins ...
14. feb 2024

Vel heppnað Viðskiptaþing 2023

Húsfyllir var á vel heppnuðu Viðskiptaþingi 2023 sem fór fram á Hilton Reykjavík ...
20. feb 2023