MorgunVorboð með ungum frumkvöðlum

NMI logoUngir frumkvöðlar á Íslandi í samstarfi við Nýsköpunarmiðstöð Íslands og Mílu bjóða til kynningarfundar fimmtudaginn næstkomandi á Grand hótel Reykjavík. Á fundinum, MorgunVorboð með ungum frumkvöðlum, verður fjallað um mikilvægi nýsköpunar og frumkvöðlamenntunar á öllum skólastigum. Meðal ræðumanna eru:

  • Ari Kristinn Jónsson, rektor Háskólans í Reykjavík
  • Rósa Kristín Benediktsdóttir, framkvæmdastjóri UF
  • Páll Á. Jónsson, framkvæmdastjóri Mílu ehf.
  • Tinna Ösp Arnardóttir, kennari í Fjölbrautaskólanum í Garðabæ

Þar verður m.a. komið inná frumkvöðlahugsun og sýn kennara, atvinnulífs og nemenda á viðfangsefnið. Að auki verður rætt hvernig megi skapa brú milli atvinnulífs og skólasamfélags, sem er eitthvað sem Viðskiptaráð og fjölmargir aðrir hafa fjallað um síðustu misseri og ár.

Tengt efni:

Tengt efni

Verðmætasköpun er forsenda velferðar

Áherslur Viðskiptaráðs Íslands fyrir alþingiskosningar 2021
15. sep 2021

Breytt aðgangsskilyrði til góðs

Eyða þarf þeim hömlum sem til staðar eru fyrir þá sem kynnu að kjósa list- ...
9. mar 2021

Sveitarfélög horfi til alþjóðageirans

Viðskiptaráð hvetur Reykjavíkurborg til að skapa atvinnulífinu gott ...
2. jún 2021