Myndir af Viðskiptaþingi

Myndir af Viðskiptaþingi hafa verið birtar á Flickr síðu Viðskiptaráðs, en þær má einnig sjá hér að neðan. Á morgun verður sent út Fréttabréf þar sem helstu fréttir af þinginu verða teknar saman. Áhugasömum er bent á að skrá sig á fréttaaukalista Viðskiptaráðs, en skráning er hér.

Starfsfólk Viðskiptaráðs þakkar gestum Viðskiptaþings hjartanlega fyrir komuna og ræðumönnum fyrir þeirra framlag.

Tengdar fréttir:

Tengt efni

Tækifæri á virkum verðbréfamarkaði

Í morgun fór fram þriðji og síðasti fundurinn í fundarröð Deloitte, ...
11. okt 2012

Vel heppnað árlegt golfmót

Í gær fór fram árlegt alþjóðlegt golfmót Viðskiptaráðs og millilandaráða. Mótið ...
31. ágú 2012

Vélflakaður karfi fyrir sprotafyrirtæki

Stjórnendur HB Granda tóku í gær á móti gestum á tengslakvöldi í höfuðstöðvum ...
8. maí 2013