Myndir af Viðskiptaþingi

Myndir af Viðskiptaþingi hafa verið birtar á Flickr síðu Viðskiptaráðs, en þær má einnig sjá hér að neðan. Á morgun verður sent út Fréttabréf þar sem helstu fréttir af þinginu verða teknar saman. Áhugasömum er bent á að skrá sig á fréttaaukalista Viðskiptaráðs, en skráning er hér.

Starfsfólk Viðskiptaráðs þakkar gestum Viðskiptaþings hjartanlega fyrir komuna og ræðumönnum fyrir þeirra framlag.

Tengdar fréttir:

Tengt efni

Annual Business Forum 2011

On February 16th the Iceland Chamber of Commerce will host its annual Business ...
16. feb 2011

Annual Business Forum 2012

On February 15th the Iceland Chamber of Commerce will host its annual Business ...
15. feb 2012

Nýir tímar og tækifæri í Frakklandi

Þriðjudaginn 12. júní 2012 klukkan 8.15 - 10.00 stendur Fransk-íslenska ...
12. jún 2012