Fræðsluferð fyrir útflytjendur til Bretlands

Nú í febrúar mun Útflutningsráð Íslands standa fyrir fræðsluferð fyrir nýja útflytjendur til Bretlands. Með ferðinni gefst útflytjendum tækifæri á að funda með væntanlegum samstarfsaðilum og fræðast um markaðssvæði Bretlands. Íslensk fyrirtæki hafa nú þegar sýnt ferðinni mikinn áhuga. Ferðin verður farin dagana 24.-27. febrúar 2004. Áhugasömum er bent á að hafa samband við Helgu Valfells (helgav@utflutningsrad.is) eða Svanhvíti Aðalsteinsdóttir (svanhvit@utflutningsrad.is).

Tengt efni

Fimm staðreyndir inn í kjaraviðræður

Gunnar Úlfarsson, hagfræðingur hjá Viðskiptaráði, skrifar um fimm staðreyndir ...
24. jan 2024

Viðskiptaráð í heimsókn til Nox Medical

Nox Medical er leiðandi hátæknifyrirtæki á heimsvísu í þróun og framleiðslu á ...
9. okt 2023

Fullt hús á námskeiði Viðskiptaráðs og LOGOS

Helga Melkorka Óttarsdóttir og Arnar Sveinn Harðarson fjölluðu um breytingar á ...
10. mar 2023