Fræðsluferð fyrir útflytjendur til Bretlands

Nú í febrúar mun Útflutningsráð Íslands standa fyrir fræðsluferð fyrir nýja útflytjendur til Bretlands. Með ferðinni gefst útflytjendum tækifæri á að funda með væntanlegum samstarfsaðilum og fræðast um markaðssvæði Bretlands. Íslensk fyrirtæki hafa nú þegar sýnt ferðinni mikinn áhuga. Ferðin verður farin dagana 24.-27. febrúar 2004. Áhugasömum er bent á að hafa samband við Helgu Valfells (helgav@utflutningsrad.is) eða Svanhvíti Aðalsteinsdóttir (svanhvit@utflutningsrad.is).

Tengt efni

Fullt hús á námskeiði Viðskiptaráðs og LOGOS

Helga Melkorka Óttarsdóttir og Arnar Sveinn Harðarson fjölluðu um breytingar á ...
10. mar 2023

Breskir fjárfestar og verslanir kynnast íslenskum heilsuvörum

Fulltrúar tíu íslenskra fyrirtækja sem framleiða heilsu- og snyrtivörur eru nú í ...
6. okt 2022

Stígum skrefið til fulls - öllum til hagsbóta

Umsögn Viðskiptaráðs um frumvarp til laga um leigubifreiðaakstur (mál nr. 470)
2. jún 2022