Guðfinnu S. Bjarnadóttur, rektors Háskólans í Reykjavík, veitt Viðskiptaverðlaunin 2004

Valgerður Sverrisdóttir iðnaðar- og viðskiptaráðherra afhenti í dag Guðfinnu S. Bjarnadóttur, rektors Háskólans í Reykjavík, Viðskiptaverðlaunin 2004.  Aðalheiður Héðinsdóttir, stofnandi Kaffitárs, hlaut viðurkenningu sem Frumkvöðull ársins 2004. Viðskiptablaðið stendur fyrir tilnefningu verðlaunanna og eru þau veitt þeim einstaklingum sem skarað hafa framúr í íslensku viðskiptalífi. Verslunarráð sendir þeim Guðfinnu og Aðalheiði hamingjuóskir!

Tengt efni

Endurskoða þarf íþyngjandi ákvæði persónuverndarlaga

Umsögn Viðskiptaráðs, SA, SI, SFS, SVÞ, SAF, Samorku og SFF um frumvarp til laga ...
25. okt 2022

Sjálf­bærni­skýrsla árs­ins 2022

Festa, Stjórnvísi og Viðskiptaráð Íslands veita viðurkenningu fyrir ...
7. jún 2022

Viltu tilnefna sjálfbærniskýrslu ársins?

Viðskiptaráð, Festa og Stjórnvísi verðlauna sjálfbærniskýrslu ársins.
24. mar 2022