Framkvæmdastjórar ICC á Norðurlöndum funda á Íslandi

Framkvæmdastjórar ICC á Norðurlöndum funda á Íslandi.
 
Dagana 23-24. ágúst funduður framkvæmdastjórar Landsnefnda alþjóða viðskiptaráða- ICC- á Norðurlöndum á Íslandi. Hópurinn fundar árlega á einhverju Norðurlandanna og fer yfir verkefni skrifstofanna.
Starfsmenn eru Kristín S. Hjálmtýsdóttir Íslandi, Tell Hermanson Svíþjóð, Peter Busch og Marlén Sandvik Danmörku, Lisbeth Kareem Noregi og Timo Vouri frá Finnlandi.
 
 
 

Tengt efni

Katrín Jakobsdóttir á föstudagsfundi Viðskiptaráðs

Félagar Viðskiptaráðs fá reglulega uppfærslu á efnahagsstöðunni á tímum COVID-19 ...
21. apr 2020

Hin nýja stjórnarskrá Evrópu

Þann 22. júlí nk. kl. 12.00-13.30, mun dr. Denis MacShane, Evrópumálaráðherra ...
22. júl 2004