Fundur Viðskiptaráða Norðurlandanna

Dagana 21. – 23. ágúst var árlegur fundur Viðskiptaráða Norðurlandanna haldinn í Tampere, Finnlandi. Efni fundarins að þessu sinni var alþjóðavæðingin og áhrif hennar á innviði Norðurlandanna. Það var ályktun fundarins að alþjóðavæðingin þyrfti að hefjast heima fyrir með því m.a. að auðvelda aðfluttum einstaklingum að aðlagast nýju heimalandi og með því að efla tungumálakennslu í skólum. Það var einnig ályktun fundarins að frjálsræði í viðskiptum og opin hagkerfi myndu efla jafnræði og lýðræði.

Tilkynninguna í heild sinni má nálgast hér.

Tengt efni

Kröfur sem hindra samkeppni á leigubifreiðamarkaði

Umsögn Viðskiptaráðs og Samtaka atvinnulífsins um drög að reglugerð um ...
22. mar 2023

Viðskiptaráð ítrekar ábendingar um atriði sem stríða gegn almannahagsmunum

Umsögn Viðskiptaráðs um frumvarp til laga um leigubifreiðaakstur (167. mál).
20. okt 2022

Sveitarfélög of fámenn fyrir fleiri verkefni

Umsögn um grænbók um sveitarstjórnarmál (mál nr. 229/2022)
4. jan 2023