Sveigjanleiki í viðurlögum vegna vanskila á staðgreiðslu opinberra gjalda

Samkvæmt upplýsingum frá fjármálaráðuneyti verður viðurlögum vegna vanskila á staðgreiðslu þeirra opinberru gjalda sem eru á gjalddaga í dag ekki beitt í viku frá deginum í dag. Með öðrum orðum þá hafa fyrirtæki viku viðbótarfrest til að skila vörslusköttum. Þessar aðgerðir eru meðal þeirra tillagna sem samstarfshópur SA, Viðskiptaráðs og verkalýðsforystunnar hafa lagt fyrir stjórnvöld.

Tilkynninguna í heild sinni má lesa hér.

Tengt efni

Hver ber ábyrgð á verðbólgunni?

Ávarp formanns Viðskiptaráðs á Peningamálafundi sem fram fór í gær, 24. nóvember ...
25. nóv 2022

Endurskoða þarf íþyngjandi ákvæði persónuverndarlaga

Umsögn Viðskiptaráðs, SA, SI, SFS, SVÞ, SAF, Samorku og SFF um frumvarp til laga ...
25. okt 2022

Betra er brjóstvit en bókvit

Eru bækur dýrar?
28. okt 2022