Mikilvægt að skila upplýsingum

Eins og Viðskiptaráð hefur áður bent á er afar brýnt að þau fyrirtæki, sem eiga eftir að skila inn ársreikningi 2007 (og í sumum tilfellum árshlutareikningi 2008), geri það hið fyrsta. Þetta er forsenda þess að erlend greiðslutryggingarfélög fáist aftur til að tryggja greiðslur íslenskra fyrirtækja. Upplýsingar sendist á reports@creditinfo.com.

Tengt efni

Ógn við efnahagsbatann?

Erfitt er að átta sig á hvernig má ná niður atvinnuleysi í hálaunalandi án þess ...
15. jan 2021

Hvers vegna meira fyrir minna?

Að tryggja að meira fáist fyrir minna í opinberum rekstri snýst ekki um ...
12. nóv 2020

Atradius opnar á greiðslutryggingar

Frá hausti 2008 hafa íslensk fyrirtæki, inn- og útflytjendur, lent í allnokkrum ...
27. sep 2011