Samvinna en ekki sameining HR og HÍ

Undanfarið hefur átt sér stað nauðsynleg umræða um framtíðarskipulag háskólastarfs á Íslandi, bæði í fjölmiðlum og innan háskólasamfélagsins. Hér meðfylgjandi er ályktun rektors, háskólaráðs og Stúdentafélags Háskólans í Reykjavík um að efla þurfi samstarf á milli skóla, því þannig er bæði hægt að ná fram hagræðingu og auknum gæðum. Af slíku samstarfi yrði meiri ávinningur en af sameiningu skóla, sem myndi hætta fjölbreytni og framþróun háskólamenntunar til framtíðar.

Ályktun rektors, háskólaráðs og Stúdentafélags Háskólans í Reykjavík má nálgast hér.

Tengt efni

Hvað á að gera við allar þessar háskólagráður?

Fjölgun háskólamenntaðra er stór áskorun en í raun ...
1. júl 2021

Viðskiptaráð fagnar nýsköpunarfrumvarpi

Frumkvöðla- og nýsköpunarstarfsemi getur gegnt lykilhlutverki í viðsnúningi ...
12. okt 2020

Efnahagsstofa atvinnulífsins - Bætum hagtölur

Í litlu hagkerfi eins og Íslandi mætti ætla að auðvelt væri að nálgast góðar ...
28. feb 2011