Hvatningarverðlaun viðskiptalífsins um eftirtektaverða notkun á íslenskri tungu

Viðskiptaráð Íslands, Árnastofnun og Festa kalla eftir tilnefningum til hvatningarverðlauna viðskiptalífsins um eftirtektarverða notkun á íslenskri tungu.

Veist þú um fyrirtæki sem nýtir íslensku á vandaðan, frumlegan, skapandi og skemmtilegan hátt?

Tilnefndu fyrirtæki eða sæktu um fyrir hönd fyrirtækis þíns.

Frestur til að tilnefna er til og með 1. nóvember.

Tengt efni

Viltu tilnefna sjálfbærniskýrslu ársins?

Viðskiptaráð, Festa og Stjórnvísi verðlauna sjálfbærniskýrslu ársins.
24. mar 2022

Tilnefndu sjálfbærniskýrslu ársins fyrir 17. maí

Sjálfbærniskýrsla ársins verður verðlaunuð 7. júní
12. maí 2022

Samfélagsskýrsla ársins 2021

Festa, Stjórnvísi og Viðskiptaráð Íslands veita viðurkenningu fyrir ...
31. maí 2021