Ráðstefna um alþjóðlegan gerðardómsrétt

Gerðardómur Alþjóða viðskiptaráðsins (ICC - International Court of Arbitration) stendur fyrir ráðstefnu og vinnustofu hér á landi í samstarfi við Viðskiptaráð og fleiri þann 7. - 8. september nk. Fer ráðstefnan fram í Háskólanum í Reykjavík og vinnustofan í Húsi atvinnulífsins, Borgartúni 35.

Ráðstefnan er fyrir lögmenn, dómara, lögfræðinga fyrirtækja og opinberra aðila, starfsmenn fyrirtækja í alþjóðlegri starfsemi, ráðgjafa sem sérhæfa sig í alþjóðlegri samningagerð til fyrirtækja og aðra áhugasama um kosti gerðarmeðferðar í tengslum við úrlausn ágreiningsmála.

Hér má lesa nánar um dagskrá og tryggja sér miða.

Tengt efni

Eiríkur Elís nýr formaður Gerðardóms Viðskiptaráðs

Garðar Víðir Gunnarsson og Haraldur I. Birgisson hafa tekið sæti í stjórn ...
16. jan 2023

Tökum til í regluverkinu

Á nýlegum fundi Viðskiptaráðs um fjármálakerfið fjallaði fyrrverandi bankastjóri ...
24. okt 2013

Tökum til í regluverkinu

Á nýlegum fundi Viðskiptaráðs um fjármálakerfið fjallaði fyrrverandi bankastjóri ...
24. okt 2013