Upptökur og kynningar frá Viðskiptaþingi

Upptökur frá Viðskiptaþingi hafa nú verið gerðar aðgengilegar á Youtube-síðu Viðskiptaráðs. Yfirskrift þingsins í ár var "Héraðsmót eða heimsleikar? Innlendur rekstur í alþjóðlegu samhengi." Á þinginu voru umræður um aukna framleiðni í forgrunni, en tækniframfarir og ný þekking eru helstu drifkraftar hennar. Í þeim felast bæði tækifæri og ógnanir fyrir þau fyrirtæki sem þegar starfa í dag.

Með því að smella á myndbandið má horfa á alla dagskrárliði þingsins. 

Horfa á upptökur á Youtube

Kynningar ræðumanna:

Hreggviður Jónsson - Ræða formanns

Amy Cosper - Entrepreneurial Thinking for the Global and Local Economy

Kristín Friðgeirsdóttir - Heiminn heim í hérað: með framleiðni að leiðarljósi

Tengt efni

Viðskiptaþing 2016 (Uppselt)

Viðskiptaþing 2016 verður haldið þann 11. febrúar næstkomandi. Yfirskrift ...
11. feb 2016

Upptökur og myndir af Viðskiptaþingi

Viðskiptaráð þakkar þeim fjölmörgu gestum sem sóttu vel heppnað Viðskiptaþing á ...
20. feb 2013

Dagskrá Viðskiptaþings 2016

Dagskrá Viðskiptaþings, sem haldið verður fimmtudaginn 11. febrúar næstkomandi ...
18. jan 2016