Vinnulag við umsóknir um upprunavottorð

Þann 8. ágúst var tekið í notkun rafrænt umsóknarkerfi um upprunavottorð til þess að bæta þjónustu og auka rekjanleika vottorða samkvæmt reglum Alþjóða viðskiptaráðsins. Vakin er athygli á því að frá og með deginum í dag verður einungis tekið við umsóknum um upprunavottorð í gegnum rafrænt umsóknarkerfi sem nálgast má hér. Til þess að fá aðgang eru notendur beðnir um að senda skannaðan stimpil fyrirtækis og undirskrift notanda á móttöku Viðskiptaráðs.

Nánari upplýsingar veitir Hulda Sigurjónsdóttir

Tengt efni

Hver ber ábyrgð á verðbólgunni?

Ávarp formanns Viðskiptaráðs á Peningamálafundi sem fram fór í gær, 24. nóvember ...
25. nóv 2022

Betra er brjóstvit en bókvit

Eru bækur dýrar?
28. okt 2022

Er bensín raunverulega dýrara en nokkru sinni fyrr?

Jafnvel þótt verð hafi ekki verið hærra í krónum talið hafa engin raunveruleg ...
22. feb 2022