Sóknarfæri í menntun

Kynning Björns Brynjúlfs Björnssonar, hagfræðings Viðskiptaráðs, frá fundi um stöðu og horfur í menntamálum á Íslandi, er nú aðgengileg hér á vefnum.

Kynninguna má nálgast hér

Í erindi Björns kom fram að menntun sé veigamikil fjárfesting fyrir bæði hið opinbera og einstaklinga. Þá verji Ísland meiri fjármunum en grannríkin í menntamál, sér í lagi á grunnskólastigi. Þrátt fyrir þetta séum við með næstlakasta námsárangur Norðurlandanna á grunnskólastigi og skólastigið skili nemendum ekki nógu vel undirbúnum fyrir framhaldsskóla. Þá fjallaði Björn einnig um þau sóknartækifæri í menntun til staðar eru.

Tengt efni

Fréttir

Fullur salur og líflegar umræður um stefnu í menntamálum

Viðskiptaráð Íslands og Samtök atvinnulífsins efndu til síðdegisfundar um stöðu ...
10. okt 2014
Kynningar

Stefna og framtíðarsýn í ferðaþjónustu

Kynning Björns Brynjúlfs Björnssonar, hagfræðings Viðskiptaráðs, frá fundi um ...
25. feb 2015
Kynningar

Samkeppnishæfni Íslands 2015

Kynning Björns Brynjúlfs Björnssonar, hagfræðings Viðskiptaráðs, frá fundi um ...
28. maí 2015