Málefnahópar

Mikilvægt er að Viðskiptaráð haldi víðtækum tengslum við atvinnulífið. Til margra ára hefur sérstökum málefnahópum verið komið á fót innan ráðsins til þess að vinna að sértækum málum sem eru í brennidepli hverju sinni. Málefnahóparnir eru skipaðir fulltrúum úr íslensku viðskiptalífi sem saman mynda breiða heild hagsmuna sem tekið er tillit til í starfinu. Í byrjun árs 2021 var svo stofnaðir vinnumarkaðshópur, alþjóðahópur, framtíðarhópur og framleiðnihópur.