Afleiðingar óhóflegrar bjartsýni

Viðskiptaráð hefur skilað inn umsögn um breytingar á fjármálastefnu. Nýlega skilaði Viðskiptaráð inn umsögn um fjármálaáætlun og á hún að miklu leyti hér við þar sem breytingar sem gerðar verða á fjármálaáætlun í ljósi nýrra forsenda munu byggjast á uppfærðri fjármálastefnu. Almennt eru nokkur atriði sem Viðskiptaráð vill nú vekja sérstaka athygli á:

  • Mikilvægt að hið opinbera hjálpi við viðsnúning efnahagslífsins og vinni með annarri hagstjórn
  • Lækkun banka- og tekjuskatts og innviðauppbygging í forgang
  • Skýtur skökku við að fjármálastefnan nái eitt og hálft ár aftur í tímann
  • Hver á óvissusvigrúmið og hvaðan kemur það?
  • Fjármálastefnan byggist á bjartsýnustu spánni
  • Ítrekum sérstaklega að taka þurfi framkvæmd og lög um opinber fjármál til endurskoðunar

Lesa umsögn

Lesa fyrri umsögn Viðskiptaráðs um Óhóflega bjartsýna fjármálastefnu.

Tengt efni

Hollráð um heilbrigða samkeppni, 2. útgáfa

Uppfærð útgáfa af Hollráðum um heilbrigða samkeppni hefur nú litið dagsins ljós.
9. des 2021

Allir tapa og enginn vinnur

Árlegur Peningamálafundur Viðskiptaráðs fór fram í morgun í beinni útsendingu ...
18. nóv 2021

The Icelandic Economy

Ný útgáfa skýrslunnar „The Icelandic Economy: Current State, Recent Developments ...
15. júl 2015