Framtíðarspár bundnar takmörkunum

Viðskiptaráð Íslands og Samtök atvinnulífsins hafa tekið til umsagnar þær spurningar sem framtíðarnefnd forsætisráðherra hefur lagt fram í tengslum við þróun samfélags, atvinnu-, umhverfis-, byggða- og lýðfræðilegra þátta og áhrif á fjárhagsstöðu ríkisins. Samtökin fagna því að stjórnvöld hugi að framtíðarsýn og mótun langtímastefnu á Íslandi en vilja koma nokkrum atriðum á framfæri varðandi fyrirkomulag nefndarinnar:

• Að mati samtakanna þarf slík vinna að vera markviss og hafa lokatakmark

• Öðlast þarf betri yfirsýn yfir núverandi stöðu og stefnur stjórnvalda

• Líta ætti til Norðurlandanna þegar kemur að framtíðarvinnu

Lesa umsögn í heild sinni.

Tengt efni

Rafrænar skuldaviðurkenningar verði ekki einskorðaðar við neytendur

Umsögn Viðskiptaráðs við frumvarp til laga um rafrænar skuldaviðurkenningar (mál ...
10. maí 2023

Stjórnvöld efni loforð sín og setji aukinn kraft í einföldun regluverks

Umsögn Viðskiptaráðs um tillögu til þingsályktunar um tímasetta aðgerðaáætlun um ...
3. feb 2022

17.000 störf til að útrýma atvinnuleysi

Jafnvel þótt horfur séu góðar í baráttunni við kórónuveiruna er enn nokkuð í ...
23. feb 2021