Hagkvæmni og verðmætasköpun í fyrirrúmi í sjávarútvegi

Viðskiptaráð hefur skilað inn umsögn um frumvarp til laga um veiðigjald.

Hagkvæm og skynsamleg nýting náttúruauðlinda er einn af hornsteinum lífskjara á Íslandi og því er mikilvægt að vandað sé til verka. Því gerir Viðskiptaráð eftirfarandi athugasemdir:

  • Hagkvæmni og verðmætasköpun skipt höfuðmáli
  • Álag og frádráttur uppsjávar- og frystiskipa gallað
  • Ofureinföldun fjármagnskostnaðar
  • Hátt gjaldhlutfall byggt á einstaklega hagfelldum árum

Lesa umsögn í heild sinni

Tengt efni

Stjórnvöld nýta ekki undanþágur atvinnulífinu til hagsbóta

Umsögn VÍ og SA um drög að frumvarpi til laga um breytinga á lögum um ...
6. des 2022

Landsvirkjun og BYKO með samfélagsskýrslur ársins

Viðurkenning fyrir samfélagsskýrslu ársins var veitt við hátíðlega athöfn í Húsi ...
9. jún 2021

Stjórnarskrá í sátt

Stjórnarskrám er ætlað að standast tímans tönn og löng hefð er fyrir því að ...
9. mar 2021