Umsögn um drög að frumvarpi til laga um viðskiptakerfi ESB með losunarheimildir

Sækja skjal

Hinn 31. október sl. birti umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneyti drög að frumvarpi til laga um viðskiptakerfi ESB með losunarheimildir. Frumvarpsdrögin hafa verið tekin til skoðunar á vettvangi Samtaka atvinnulífsins, Samtaka ferðaþjónustunnar, Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi, SVÞ – Samtaka verslunar og þjónustu og Viðskiptaráðs Íslands, (hér eftir sameiginlega nefnd samtökin)

Tengt efni

Umsögn um áform um gerð lagafrumvarps til breytinga á lögum um viðskiptakerfi ESB með losunarheimildir

Umsögn Viðskiptaráðs um áform um gerð lagafrumvarps til breytinga á lögum nr. ...

Umsögn um frumvarp til laga um viðskiptakerfi ESB með losunarheimildir

Sameiginleg umsögn Viðskiptaráðs, SA, SAF, SFS og SVÞ um frumvarp til laga um ...

Skortur á samráði um losunarheimildir

Viðskiptaráð skilaði inn umsögn með Samtökum atvinnulífsins, Samtökum verslunar ...
12. okt 2023