Umsögn við drög að frumvarpi til laga um breytingu á lögum um heilbrigðisþjónustu

Sækja skjal

Með frumvarpinu er ætlunin að veita lagastoð, skýra og samræma hugtakanotkun um fjarheilbrigðisþjónustu og mismunandi þætti hennar. Viðskiptaráð telur jákvætt að verið sé að veita fjarheilbrigðisþjónustu lagastoð, en veltir því samt sem áður fyrir sér hvers vegna þurfi að greina á milli heilbrigðisþjónustu eftir því hvort hún er veitt á staðnum eða með tæknilausnum og hvort ekki hefði dugað að slá því föstu að lög um heilbrigðisþjónustu gildi óháð því hvernig hún er veitt.

Tengt efni

Umsögn við drög að frumvarpi til laga um breytingu á lögum um heilbrigðisþjónustu

Viðskiptaráð hefur tekið til umsagnar frumvarp til laga um breytingu á lögum um ...

Stígum skrefið til fulls - öllum til hagsbóta

Umsögn Viðskiptaráðs um frumvarp til laga um leigubifreiðaakstur (mál nr. 470)
2. jún 2022

Túlkun Viðskiptaráðs á 15. gr. laga um rafræna eignaskráningu verðbréfa

Í síðustu viku ákváðu Straumur, Verðbréfaskráning Íslands og Kauphöllin ...
26. sep 2007