Markaðsvæðing orkukerfisins

Staðsetning: Grand Hótel Reykjavík - Hvammi

Morgunverðarfundur Verslunarráðs Íslands
fimmtudaginn 25. nóvember 2004, kl. 8:30 – 9:45 

Markaðsvæðing orkukerfisins
-Verslunarráð kynnir skýrslu sína-  

  • Hvaða möguleikar felast í nýjum orkulögum?
  • Er einkarekstur orkukerfis raunhæfur?
  • Eiga við önnur sjónarmið á Íslandi?
  • Hefði markaðsvæðing áhrif á lánstraust orkufyrirtækjanna?

Páll Harðarson, forstöðumaður hjá Kauphöll Íslands og formaður orkuhóps Verslunarráðs kynnir skýrslu Verslunarráðs.

Pallborðsumræður með þátttöku:

Benedikts Árnasonar, skrifstofustjóra í iðnaðar- og viðskiptaráðuneyti
Stefáns Péturssonar, framkvæmdastjóra hjá Landsvirkjun
Steingríms J. Sigfússonar alþingismanns.

 Fundargjald kr. 2000 (morgunverður innifalinn).

Fundurinn er öllum opinn en æskilegt er skrá þátttöku fyrirfram, með tölvupósti í mottaka@chamber.is eða í síma  510 7100.

Tengt efni

Fréttir

Líflegur fundur um orkumál í morgun

Á fjölmennum morgunverðarfundi í morgun kynnti Verslunarráð skýrslu sína um ...
25. nóv 2004
Fréttir

Líflegur fundur um orkumál í morgun

Á fjölmennum morgunverðarfundi í morgun kynnti Verslunarráð skýrslu sína um ...
25. nóv 2004
Fréttir

Víða meiri einkarekstur en á Íslandi

Þrátt fyrir háværar raddir og mikla umræðu hérlendis um einkavæðingu og ...
10. jún 2005