Ráðstefna um íslenskan og danskan sjávarútveg í Danmörku

Staðsetning: Ålborg Kongres og Kultur Center

Viðskiptatengsl íslenskra og danskra sjávarútvegsfyrirtækja eiga sér langa sögu.  Miklar breytingar hafa átt sér stað innan sjávarútvegsgeirans, bæði á Íslandi og í Danmörku sem bjóða upp á ný tækifæri og nýja fjárfestingamöguleika.

Ráðstefnan er haldin í samvinnu Dansk - íslenska Viðskiptaráðsins, Íslenska sendiráðsins í Danmörku og Glitni banka.

Sjá nánar um ráðstefnuna.

Tengt efni

Stjórnarkjör á aðalfundi Þýsk-íslenska viðskiptaráðsins

í framboði voru Gunnar Már Sigurfinnsson (Icelandair), Sigurjón Þ. Árnason ...
15. feb 2008

Fjölmiðlafundur Viðskiptaráðs Íslands og Glitnis

Viðskiptaráðs Íslands, í samstarfi við Glitni, kynnti niðurstöður könnunarinnar ...
16. maí 2007

Fjölmiðlafundur Viðskiptaráðs Íslands og Glitnis

Viðskiptaráðs Íslands, í samstarfi við Glitni, kynnti niðurstöður könnunarinnar ...
16. maí 2007