Aðalfundur Ítalsk - íslenska Viðskiptaráðsins

Staðsetning: Grand Hotel de la Minerve - Róm

Aðalfundur Ítalsk - íslenska Viðskiptaráðsins verður haldinn í Róm, föstudaginn 26. október nk.

Gestir fundarins verða Geir H. Haarde forsætisráðherra og Emma Bonino ráðherra utanríkis- og evrópumála á Ítalíu.

Nánari dagskrá fundarins má lesa á síðu Ítalsk - íslenska Viðskiptaráðsins.

Tengt efni

Viðskiptadagur í Mílanó

Ítalsk-íslenska viðskiptaráðið (ÍTIS) og sendiráð Íslands á Ítalíu standa fyrir ...
26. maí 2008

Viðskipta- og fjárfestingakynning í Mílanó

Hátt í hundrað manns sátu íslenska viðskipta- og fjárfestingakynningu í ráðhúsi ...
30. maí 2008

Viðskipta- og fjárfestingakynning í Mílanó

Hátt í hundrað manns sátu íslenska viðskipta- og fjárfestingakynningu í ráðhúsi ...
30. maí 2008