Aðalfundur Ítalsk - íslenska Viðskiptaráðsins

Staðsetning: Grand Hotel de la Minerve - Róm

Aðalfundur Ítalsk - íslenska Viðskiptaráðsins verður haldinn í Róm, föstudaginn 26. október nk.

Gestir fundarins verða Geir H. Haarde forsætisráðherra og Emma Bonino ráðherra utanríkis- og evrópumála á Ítalíu.

Nánari dagskrá fundarins má lesa á síðu Ítalsk - íslenska Viðskiptaráðsins.

Tengt efni

Ítalska framsóknarleiðin

„Mælistika sem leggja þarf á skatta er hvort þeir séu góð hugmynd til langs ...
29. ágú 2023

Tölur í tóma­rúmi og tíma­bundni banka­skatturinn

Skýrasta tækifærið til að bæta kjör landsmanna er að lækka bankaskattinn enn ...
16. maí 2023

Hækkun bankaskatts er bjarnargreiði

Hver greiðir raunverulega bankaskattinn?
17. feb 2022