Íslenska efnahagsundrið

Staðsetning: Bókasalur Þjóðmenningarhússins

Málstofa verður haldin þann 16. nóvember næstkomandi, þar sem prófessor Arthur B. Laffer mun flytja erindi um ávinning skattalækkana. Prófessor Leffer er kunnastur fyrir þá kenningu sína að skattalækkanir geti leitt til aukinna skatttekna ríkisins. Dr. Guðmunndur Magnússon prófessor mun bregðast við erindi Laffer. Árni M. Mathiesen fjármálaráðherra mun setja fundinn og Ágúst Ólafur Ágústsson formaður viðskiptanefndar Alþingis mun flytja lokaorð.

Dagskrá:

12:00 - Árni M. Mathiesen fjármálaráðherra: Setningarávarp
12:05 - Próf. Arthur B. Laffer: The Benefits of Tax Cuts
12:45 - Próf. Guðmundur Magnússon: Comments
12:55 - Umræður og fyrirspurnir
13:10 - Ágúst Ólafur Ágústsson: Lokaorð

Fundarstjóri er Ingimundur Sigurpálsson, formaður SA

Ráðstefnan er öllum opin - ókeypis aðgangur
Nánari upplýsingar á www.skattamal.is

Tengt efni

Nú er bara að hefjast handa

Á Skattadeginum 2022 var sjónum beint að nauðsynlegum umbótum í íslensku skattkerfi
13. jan 2022

Mannabreytingar hjá Viðskiptaráði

Konráð S. Guðjónsson verður aðstoðarframkvæmdastjóri og Steinar Þór Ólafsson er ...
30. jún 2020

Græn prik og gráar gulrætur

Mikil tækifæri eru til að bæta úr beitingu grænna skatta og ívilnana, og þannig ...
16. feb 2020