Fjölbreytni í forystu og góðir stjórnarhættir skipta máli

Staðsetning: Hilton Reykjavík Nordica, salur H/I

Vinsamlegast athugið að vegna fjölda skráninga hefur fundurinn verið færður í stóra salinn á 1. hæð Hilton Reykjavík Nordica.

Á fundinum mun fjölbreyttur hópur ræðumanna úr atvinnulífi og nærumhverfi fyrirtækja fjalla um mikilvægi góðra stjórnarhátta og fjölbreytni í stjórnum.

Dagskrá á pdf sniði má nálgast hér

Tengt efni

Fréttir

Fjölbreytni í stjórnum og góðir stjórnarhættir skipta máli

Í gær fór fram fjölmennur morgunverðarfundur undir yfirskriftinni „Fjölbreytni í ...
9. mar 2012
Fréttir

Hópstefnumót atvinnulífs

Fjölbreyttur hópur fólks úr atvinnulífinu mun koma saman á Hilton Reykjavík ...
3. feb 2010
Viðburðir

Verkkeppni VÍ: Hvernig verður Ísland tæknivæddasta þjóð í heimi?

Í tilefni af 100 ára afmæli Viðskiptaráðs Íslands stendur ráðið fyrir verkkeppni ...
15. sep 2017