Aðalfundur 2016

Aðalfundur Viðskiptaráðs fer fram fimmtudaginn 11. febrúar kl. 9.00 á Hilton Reykjavík Nordica. Fulltrúum allra aðildarfélaga ráðsins er heimilt að sækja fundinn. Frestur til að koma að lagabreytingatillögum til stjórnar er þremur vikum fyrir auglýstan fund.

Dagskrá aðalfundar er samkvæmt 9. grein laga ráðsins:

  1. Skýrsla stjórnar
  2. Reikningar bornir upp til samþykktar
  3. Úrslit formanns- og stjórnarkjörs tilkynnt
  4. Lagabreytingar
  5. Kosning kjörnefndar
  6. Tekju- og gjaldaáætlun kynnt og árgjöld ákvörðuð
  7. Önnur mál

Nánari upplýsingar um aðalfund og stjórnar- og formannskjörs má nálgast hér

Tengt efni

Aðalfundur Viðskiptaráðs 2022

Aðalfundur Viðskiptaráðs Íslands fer fram fimmtudaginn 10. febrúar kl. 9.00 í ...
12. jan 2022

Aðalfundur Viðskiptaráðs 2022

Fimmtudaginn 10. febrúar kl. 9.00 í Húsi atvinnulífsins
10. feb 2022

Harvard - um Ísland

Áðurnefndum fundi Harvard: Um Ísland sem halda átti á morgun, miðvikudaginn 1. ...
1. okt 2008