AMÍS: Árleg steikarhátíð

AMIS býður félögum sínum að taka þátt í árlegu New York kvöldi laugardaginn 10. september. Sem fyrr verður boðið upp á einstaka upplifun í mat og drykk, auk þéttskipaðrar skemmtidagskrár þar sem atvinnumenn stíga á stokk og skemmta veislugestum.

Sjá nánar á vef Amerísk-íslenska viðskiptaráðsins

Tengt efni

Aðalfundur og jólahlaðborð Dansk-íslenska viðskiptaráðsins

Dansk-íslenska viðskiptaráðið heldur aðalfund þann 21. nóvember 2008, kl. 12:00 ...
21. nóv 2008

Hvatningarráðstefna

Hvatningarráðstefna STJÓRNVÍSI 2009 verður haldin á Grand hóteli þann 2. ...
2. okt 2009

Food and fun í París

Fransk-íslenska viðskiptaráðið (FRIS) stendur fyrir móttöku og ...
21. jún 2016