AMIS: Bíósýning

Sambíóin bjóða félögum í Amerísk-íslenska viðskiptaráðinu í bíó fimmtudaginn 3. nóvember kl. 19.30 á myndina The Accountant.

Hvenær: Fimmtudaginn 3. nóvember kl. 19.30
Hvar: Egilshöll - Salur 1
Aðgöngumiðar: Hámark 4 miðar á mann eða 10 á fyrirtæki
Fyrirkomulag: Gestalisti verður við innganginn og miðar afhentir í samræmi við skráningu. Gestir eru vinsamlega beðnir um að mæta eigi síðar en kl. 19.15

Skráning fer fram hér

Um myndina
The Accountant fjallar um stærðfræðinginn Christian Wolff sem hefur meiri áhuga á tölum en fólki. Hann notar litla endurskoðunarskrifstofu sem yfirvarp fyrir störf sín sem endurskoðandi hættulegustu glæpasamtaka heims. Rannsóknardeild fjármálaráðuneytisins, undir stjórn Ray King, er komin á slóð hans. Christian tekur því að sér löglegan viðskiptavin, flott vélmennafyrirtæki, þar sem starfsmaður í bókhaldi hefur uppgötvað misræmi í bókhaldinu upp á milljónir Bandaríkjadala. Þegar Christian byrjar að grúska í bókhaldinu byrja líkin að hrannast upp.

Með helstu hlutverk fara Ben Affleck, Anna Kendrick og J.K. Simmons.

Tengt efni

Greiðslumiðlun Schrödingers

„Með frumvarpinu er ekki einungis verið að veita Seðlabankanum heimild til að ...
4. mar 2024

Hvað eiga Ísland, Mósambík og Kongó sameiginlegt?

Þá séu svo einfaldir útreikningar fremur til þess fallnir að kasta ryki í augun ...
12. apr 2023

Velkomin til framtíðarinnar, árið 2003

Landvernd kynnti tillögur um orkuframleiðslu og -skipti til ársins 2040 án ...
27. jún 2022