AMIS: Viðskiptaferð til New York

Framundan er ferð til New York sem AMIS og Íslensk-ameríska viðskiptaráðið í samvinnu við Íslandsstofu skipuleggja. Í ferðinni gefst einstakt tækifæri til að fá innsýn í hugmyndir og framtíðarspá leiðandi einstaklinga og fyrirtækja í bandarísku viðskiptalífi.

Viðskiptaferð til New York með Bjarna Benediktssyni fjármálaráðherra.

Dagskrá í New York

Miðvikudagur 29. apríl:
9:00-10:00 Jet Blue
11:00-12:00 Framtíðin í áliðnaði. Alcoa kynnir framtíðarsýn fyrirtækisins í áliðnaði.
12:00-13:30 Hádegisverður í boði Alcoa.
15:30-16:00 Nasdaq - Lokun markaðar
16:20-17:00 Þróun á bandarískum hlutabréfamarkaði. Þróun á bandarískum hlutabréfamarkaði. Mike Sokoll, Director, Market Intelligence Desk,
Nasdaq mun fara yfir horfur á markaði.

18:30 Sameiginlegur kvöldverður

Fimmtudagur 30. apríl:
08:00-12:00 The Arctic. Ráðstefna Icelandic American Chamber of Commerce um viðskipti á Norðurslóðum
08:00-12:00 One on One fundir.
13:00-15:00 Framtíðarhorfur efnahagsmála í Bandaríkjunum. NN frá Citi fer yfir stöðu og horfur efnahagsmála í Bandaríkjunum.
16:00-18:30 Kynning á Time Warner og umfjöllun um fjölmiðlun. Erindi lýkur 17:00 og þá verður boðið upp á léttar veitingar í boði Ólafs Jóhanns Ólafssonar, Executive Vice President.

Verð kr . 30.000.-

Nánari upplýsingar á vef AMÍS

Tengt efni

Frumvarp til breytingar á raforkulögum þarfnast talsverðar endurskoðunar

Umsögn Viðskiptaráðs um frumvarp til laga um breytingu á raforkulögum nr. ...
15. mar 2023

Já, ég er óþolandi

Svanhildur Hólm er komin með nýtt áhugamál sem vonandi léttir eitthvað álaginu ...
12. apr 2023

Hvað eiga Ísland, Mósambík og Kongó sameiginlegt?

Þá séu svo einfaldir útreikningar fremur til þess fallnir að kasta ryki í augun ...
12. apr 2023