GLÍS: Sendinefnd til NUUK

Áætlað er að fara með sendinefnd á vegum Grænlenska-íslenska viðskiptaráðsins, GLÍS, til NUUK dagana 3. - 5. október og einnig býðst félögum að fá aðstoð og tilboð í flug frá Flugfélagi Íslands fram til áramóta. Nánari upplýsingar birtar á næstu dögum.

Tengt efni

GLÍS: Arctic Circle Greenland Forum

The Arctic Circle Greenland Forum will be held May 17-19 in Nuuk. The Forum is ...
17. maí 2016

Tækifæri í vestnorrænu samstarfi

Mikill áhugi er hjá íslenskum fyrirtækjum á viðskiptum milli vestnorrænu ...
15. nóv 2012

GLIS: Nýsköpun á Norðurslóðum

Í tilefni komu Asii Chemnitz Narup, borgarstjóra Nuuk, og hennar helstu ...
13. maí 2015