AMIS: Hillary vs Trump

Hvað er að gerast í kosningabaráttunni vestra? Getur það verið að forsetaframbjóðandi í Bandaríkjunum komist upp með að kalla andstæðing sinn djöfulinn? Er tölvupóstmáli Hillary lokið? Hver er staðan á landsvísu og í lykilfylkjum? Eru Hillary og Trump óvinsælustu frambjóðendur sögunnar?

Þessum og fleiri spurningum munu stjórnmálafræðingarnir Silja Bára Ómarsdóttir og Stefanía Óskarsdóttir leitast við að svara á opnum fundi AMÍS. Fundarstjóri er Sigríður Andersen alþingismaður.

Dagsetning: 24. ágúst 2016
Staður: Hilton Reykjavík Nordica, Vox Club (Gamla Pizza Hut húsnæðið), Suðurlandsbraut 2, 108 Rvk
Tímasetning: 12.00-13.00

Verð:
AMIS félagar 2.900 kr.
Gestir 3.900 kr.

Skráning nauðsynleg - Smelltu hér

Tengt efni

Góðir stjórnar­hættir - hvernig og hvers vegna?

Tilnefningarnefndir er dæmi um viðfangsefni sem halda þarf áfram að móta til ...
8. mar 2023

Fullkomlega áhugaverðar upplýsingar

Fjár­mál og efna­hags­mál eru stund­um tyrf­in og fæst­um blaðamönn­um eða ...
19. apr 2023

Unnu sveitarfélögin stóra vinninginn í ár?

Viðskiptaráð hefur rétt þeim sveitarfélögum sem hyggjast lækka ...
16. júl 2022