AMIS: Hillary vs Trump

Hvað er að gerast í kosningabaráttunni vestra? Getur það verið að forsetaframbjóðandi í Bandaríkjunum komist upp með að kalla andstæðing sinn djöfulinn? Er tölvupóstmáli Hillary lokið? Hver er staðan á landsvísu og í lykilfylkjum? Eru Hillary og Trump óvinsælustu frambjóðendur sögunnar?

Þessum og fleiri spurningum munu stjórnmálafræðingarnir Silja Bára Ómarsdóttir og Stefanía Óskarsdóttir leitast við að svara á opnum fundi AMÍS. Fundarstjóri er Sigríður Andersen alþingismaður.

Dagsetning: 24. ágúst 2016
Staður: Hilton Reykjavík Nordica, Vox Club (Gamla Pizza Hut húsnæðið), Suðurlandsbraut 2, 108 Rvk
Tímasetning: 12.00-13.00

Verð:
AMIS félagar 2.900 kr.
Gestir 3.900 kr.

Skráning nauðsynleg - Smelltu hér

Tengt efni

Viðspyrna forsenda velferðar

Í ljósi þess hve mikið er í húfi, einkum vegna atvinnuleysis á „biblískum skala“ ...
28. apr 2020

Að spá fyrir um það sem hefur aldrei gerst

Sé kíkt undir húddið sést að atvinnuleysi er sá þáttur sem ræður einna mestu um ...
13. maí 2020

AMIS : Hádegisfundur með Oliver Luckett

Í tilefni af degi Leifs Eiríkssonar ætla AMIS og Íslandsstofa að bjóða upp á ...
11. okt 2016