AMIS: Hillary vs Trump

Hvað er að gerast í kosningabaráttunni vestra? Getur það verið að forsetaframbjóðandi í Bandaríkjunum komist upp með að kalla andstæðing sinn djöfulinn? Er tölvupóstmáli Hillary lokið? Hver er staðan á landsvísu og í lykilfylkjum? Eru Hillary og Trump óvinsælustu frambjóðendur sögunnar?

Þessum og fleiri spurningum munu stjórnmálafræðingarnir Silja Bára Ómarsdóttir og Stefanía Óskarsdóttir leitast við að svara á opnum fundi AMÍS. Fundarstjóri er Sigríður Andersen alþingismaður.

Dagsetning: 24. ágúst 2016
Staður: Hilton Reykjavík Nordica, Vox Club (Gamla Pizza Hut húsnæðið), Suðurlandsbraut 2, 108 Rvk
Tímasetning: 12.00-13.00

Verð:
AMIS félagar 2.900 kr.
Gestir 3.900 kr.

Skráning nauðsynleg - Smelltu hér

Tengt efni

Kjósendur eru skarpari en stjórnmálamenn

Miðað við staðreyndapróf Viðskiptaráðs eru kjósendur skarpari en stjórnmálamenn, ...
23. sep 2021

Kosningafundur Viðskiptaráðs 2021

Viðskiptaráð Íslands boðar til morgunfundar með forystufólki stjórnmálaflokka í ...
7. sep 2021