NÍV: Aðalfundur

Aðalfundur Norsk-íslenska viðskiptaráðsins verður haldinn í Ósló þriðjudaginn 26. apríl kl. 15.00. Fundurinn fer fram í Bygdøy, Langviksveien 6.

Eftirfarandi atriði eru á dagskrá aðalfundar:

  1. Fundarsetning, kosning fundarstjóra og fundarritara
  2. Ársskýrsla stjórnar
  3. Ársreikningar
  4. Lagabreytingar
  5. Kosning stjórnar, stjórnarformanns og varaformanns stjórnar
  6. Kosning tveggja endurskoðenda
  7. Ákvörðun um félagsgjöld
  8. Önnur mál

Skráning fer fram hér

Tengt efni

Bein útsending frá stjórnmálaumræðum í Hörpu kl. 15

Bein útsending verður kl. 15.00 frá fundi Viðskiptaráðs og Samtaka ...
18. okt 2016

Aðalfundur SPIS

Miðvikudaginn 26. oktober heldur Spænsk-íslenska viðskiptaráðið aðalfund sinn í ...
26. okt 2016

Vorúthlutun Tækniþróunarsjóðs

Rannís og iðnaðarráðaneytið kynna vorúthlutun Tækniþróunarsjóðs til ...
10. jún 2010