NÍV: Aðalfundur

Aðalfundur Norsk-íslenska viðskiptaráðsins verður haldinn í Ósló þriðjudaginn 26. apríl kl. 15.00. Fundurinn fer fram í Bygdøy, Langviksveien 6.

Eftirfarandi atriði eru á dagskrá aðalfundar:

  1. Fundarsetning, kosning fundarstjóra og fundarritara
  2. Ársskýrsla stjórnar
  3. Ársreikningar
  4. Lagabreytingar
  5. Kosning stjórnar, stjórnarformanns og varaformanns stjórnar
  6. Kosning tveggja endurskoðenda
  7. Ákvörðun um félagsgjöld
  8. Önnur mál

Skráning fer fram hér

Tengt efni

Spánskur viðskiptadagur

Spánsk-íslenska viðskiptaráðið efnir til málþings um viðskipti milli Spánar og ...
28. jún 2011

Opið hús - húsgagnasala

Miðvikudaginn 17. desember kl. 15.00-18.00 stendur Viðskiptaráð fyrir opnu húsi ...
17. des 2014