Skipta búvörusamningar neytendur máli?

Þriðjudaginn 1. mars nk. kl. 8.00-10.00 fer fram opinn morgunverðarfundur um nýgerða búvörusamninga á Grand Hótel Reykjavík. Á fundinum verður sjónum beint að samningunum séð frá hagsmunum íslenskra neytenda. Að fundinum standa Samtök verslunar og þjónustu, ASÍ, Félag atvinnurekenda, Félag eldri borgara, Neytendasamtökin, Samtök skattgreiðenda, Viðskiptaráð Íslands og Öryrkjabandalag Íslands.

Dagskrá

Er hagsmuna neytenda gætt í nýjum búvörusamningum?
Daði Már Kristófersson, dósent í hagfræði og forseti félagsvísindasviðs Háskóla Íslands

Umræður og fyrirspurnir

Þátttakendur í pallborði eru:

  • Henný Hinz, hagfræðingur ASÍ
  • Skafti Harðarson, formaður Samtaka skattgreiðenda
  • Teitur Atlason, varaformaður Neytendasamtakanna
  • Þórunn Sveinbjörnsdóttir, formaður Félags eldri borgara í Reykjavík og nágrenni

Fundarstjóri er Margrét Sanders, formaður Samtaka verslunar og þjónustu.

Skráning fer fram hér

Tengt efni

Orkulaus eða orkulausnir?

Ávarp formanns Viðskiptaráðs á Viðskiptaþingi sem fór fram 9. febrúar 2023
16. feb 2023

Nýtt haglíkan: Hvers vegna skiptir ábyrg hagstjórn máli?

Viðskiptaráð Íslands kynnir nýtt haglíkan sem meðal annars sýnir hvers vegna ...
11. feb 2021

Á eftir einum höfrungi kemur annar

Saga íslenska höfrungahlaupsins og dreifing launa landsmanna, að ógleymdu því að ...
30. jan 2020