SPIS: Markaðsverkefni Íslandsstofu

Guðný Káradóttir, forstöðumaður sviðs matvæla, sjávarútvegs og landbúnaðar heldur erindi á vegum Spænsk-íslenska viðskiptaráðsins miðvikudaginn 26. október um verkefni Íslandsstofu sem ber slagorðið "Smakkaðu og deildu leyndarmálum íslenska þorsksins".

Fjölþætt markaðsátak hefur átt sér stað og viðburðir hafa verið haldnir víða, auk þess sem gerðar hafa verið markaðsrannsóknir úti á mörkuðunum sem nýtast verkefninu og þátttökufyrirtækjunum í þeirra markaðsstarfi.

Allir eru hjartanlega velkomnir.

Húsið opnar 15.45, erindið hefst kl. 16.00

Nánari dagskrá á vef Spænsk-íslenska viðskiptaráðsins.

Tengt efni

Skattadagurinn 2022: Ávarp fjármála- og efnahagsráðherra

Ávarp Bjarna Benediktssonar á Skattadegi Viðskiptaráðs, Deloitte og SA, 13. ...
13. jan 2022

Aðkoma einkaaðila stuðlar að nauðsynlegri uppbyggingu á landsvæði ríkisins

Aðkoma einkaaðila og aukin fjárfesting þeirra getur stuðlað að nauðsynlegri ...
10. des 2020

Spánskur viðskiptadagur

Spánsk-íslenska viðskiptaráðið efnir til málþings um viðskipti milli Spánar og ...
28. jún 2011