100 ára saga verslunar og viðskipta á Íslandi

Hugvit leyst úr höftum er nú aðgengileg aftur á Sarpi RÚV. Heimildarmyndin fjallar um sögu Viðskiptaráðs Íslands í hundrað ár þar sem saga verslunar og viðskipta á Íslandi er samofin stofnun og verkefnum ráðsins.

Heimildarmynd um sögu Viðskiptaráðs í 100 ár

Tengt efni

Úr höftum með evru?

KPMG stendur fyrir morgunverðarfundi í samstarfi við Alþýðusamband Íslands, ...
31. mar 2015

Upptaka frá fundi um samkeppnishæfni Íslands 2014

Viðskiptaráð Íslands og VÍB héldu fund á dögunum um úttekt IMD háskólans á ...
26. maí 2014

Evra myndi auðvelda afnám hafta

Ákvörðun um upptöku evru í gegnum evrópskt myntsamstarf felur í sér heppilegra ...
31. mar 2015