Viðræður hafnar um sameiningu Háskólans í Reykjavík og Tækniháskólans

Að frumkvæði menntamálaráðuneytisins eru hafnar viðræður um mögulegan samruna Háskólans í Reykjavík og Tækniháskólans. Haft hefur verið samráð við Verslunarráð sem rekur Háskólann í Reykjavík. Talið er að sameining háskólanna feli í sér sóknartækifæri fyrir íslenskt samfélag og atvinnulíf. Formlegar viðræður verða um málið á næstu vikum og er stefnt að því að niðurstöður þeirra liggi fyrir í lok september.

Tengt efni

Þrjár áréttingar um grunnskólamál

Umsögn Viðskiptaráðs um áform stjórnvalda um endanlegt afnám samræmdra prófa ...
24. júl 2024

Fimm staðreyndir inn í kjaraviðræður

Gunnar Úlfarsson, hagfræðingur hjá Viðskiptaráði, skrifar um fimm staðreyndir ...
24. jan 2024

Engan ærsladraug í Karphúsið

Ari Fenger, formaður Viðskiptaráðs, fer yfir stöðu mála í kjaraviðræðum aðila ...
29. jan 2024