Viðræður hafnar um sameiningu Háskólans í Reykjavík og Tækniháskólans

Að frumkvæði menntamálaráðuneytisins eru hafnar viðræður um mögulegan samruna Háskólans í Reykjavík og Tækniháskólans. Haft hefur verið samráð við Verslunarráð sem rekur Háskólann í Reykjavík. Talið er að sameining háskólanna feli í sér sóknartækifæri fyrir íslenskt samfélag og atvinnulíf. Formlegar viðræður verða um málið á næstu vikum og er stefnt að því að niðurstöður þeirra liggi fyrir í lok september.

Tengt efni

Lykillinn að bættum lífsgæðum og auknum tækifærum í atvinnulífi

Umsögn Viðskiptaráðs um tillögu til þingsályktunar um stefnumótandi aðgerðir til ...
21. mar 2023

Sveitarfélög of fámenn fyrir fleiri verkefni

Umsögn um grænbók um sveitarstjórnarmál (mál nr. 229/2022)
4. jan 2023

Tækifæri fólgin í færri og stærri sveitarfélögum

Fyrirkomulag Jöfnunarsjóðs dregur úr hvötum til sameiningar og hagræðingar í ...
18. feb 2022