Meiriháttar munur á færni eftir grunnskóla 

Meiriháttar munur var á færni barna eftir grunnskóla árið 2012. Þetta sýna niðurstöður PISA-kannana í Reykjavík sundurgreindar eftir skóla. Viðskiptaráð hefur sent mennta- og barnamálaráðuneytinu upplýsingabeiðni um nýrri gögn fyrir landið allt. Beiðnin er send vegna óbreyttra áforma ráðuneytisins ...
13. ágú 2024

Þrjár áréttingar um grunnskólamál

Umsögn Viðskiptaráðs um áform stjórnvalda um endanlegt afnám samræmdra prófa hefur skapað mikla umræðu. Viðskiptaráð fagnar henni en lýsir yfir vonbrigðum með viðbrögð mennta- og barnamálaráðherra og formanns Kennarasambands Íslands. Vegna ummæla þeirra vill ráðið koma þremur atriðum á framfæri.
24. júl 2024

Útborgunardagurinn er í dag

Útborgunardagurinn 2024 er í dag, þann 27. júní. Frá þessum degi byrjar starfsmaður að vinna fyrir útborguðum launum, en frá áramótum þar til nú hefur hann unnið fyrir sköttum, réttindum og lífeyrissparnaði.
27. jún 2024

Unglingadrykkja hrunið síðustu 30 ár

Undanfarin 30 ár hefur unglingadrykkja á Íslandi hrunið. Árið 1995 höfðu 80% nemenda í 10. bekk drukkið áfengi og 65% orðið mjög drukkin, en í dag eru hlutföllin 32% og 12%.
18. jún 2024

Stöndum vörð um árangur á vinnumarkaði

Á meðan kaupmáttur í kringum okkur rýrnar stendur hann í stað Íslandi
4. okt 2023

Fimm skattahækkanir á móti hverri lækkun

Frá áramótum 2022 hafa verið gerðar 46 breytingar á skattkerfinu, þar af hafa verið fimm skattahækkanir fyrir hverja skattalækkun.
31. maí 2023

Vill Efling lækka laun?

Efling segir að svigrúm sé til 9,5% launahækkana í kjarasamningum, miðað við hagspá ársins. Hvað ef við skoðum svigrúmið frá gerð síðustu kjarasamninga?
25. ágú 2022
Þar sem foreldrar leikskólabarna í Reykjavík þurfa að vera lengur utan vinnumarkaðar en ella hefur biðin í för með sér fjárhagslegan fórnarkostnað.

Hverju fórna foreldrar vegna leikskólavandans í Reykjavík?

Á sjöunda hundrað börn, 12 mánaða á eldri, bíða nú eftir leikskólaplássi í Reykjavík. Biðin kostar hvert heimili að meðaltali 3,9 milljónir króna í tapaðar launatekjur.
12. ágú 2022

Er Ísland ekki norrænt velferðarríki?

Efling heldur því fram að Ísland geti ekki talist vera norrænt velferðarríki. Stenst það skoðun?
6. júl 2022

Öfugmælavísur gærdagsins

Leiguverð á Íslandi hefur hækkað hlutfallslega minna en húsnæðisverð samanborið við evrusvæðið
10. jún 2022

Fleiri njóta stuðnings einkageirans

Stuðningsstuðull atvinnulífsins hækkaði talsvert í faraldrinum
20. apr 2022

Þegar betur er að gáð - Staðreyndir um stöðu heimilanna

Margt bendir til þess að staða heimila sé sterkari en haldið hefur verið fram og mun betri en búast hefði mátt við í heimsfaraldri. Kaupmáttur hefur aukist og engar vísbendingar eru um aukin vanskil heimila.
11. feb 2022

Kjósendur eru skarpari en stjórnmálamenn

Miðað við staðreyndapróf Viðskiptaráðs eru kjósendur skarpari en stjórnmálamenn, en þeir svöruðu 6,22 spurningum af 13 rétt en meðalframbjóðandi svaraði aðeins 5,83 spurningum rétt.
23. sep 2021

Ertu skarpari en stjórnmálamaður?

Ertu með hlutina á hreinu fyrir kosningar? Taktu þátt í stuttu prófi og sjáðu hvort þú vitir meira en stjórnmálamaður.
7. sep 2021

Auknar ráðstöfunartekjur í heimsfaraldri

Útlit er fyrir að tekjujöfnuður hafi staðið í stað á síðasta ári en dregið hafi úr launamun kynjanna
5. júl 2021

Hver er þín vinnuvitund?

Viðskiptaráð kynnir nýjan spurningaleik um vinnutíma, kaupmátt og annað sem snýr að vinnumarkaði. Leiknum er ætlað að fræða og vekja forvitni en umfram allt vera til skemmtunar.
27. apr 2021

Þrjár skattahækkanir á móti hverri lækkun

Frá árinu 2007 hafa skattahækkanir á hverju ári verið fleiri en skattalækkanir.
24. feb 2021

Hvar er kaup máttur?

Ísland er vissulega dýrt en tekjurnar eru líka með þeim hæstu svo að kaupmáttur var sá fjórði mesti í Evrópu árið 2019
27. jan 2021

Launakostnaður á Íslandi og skaðsemi atvinnuleysis

Eitt mikilvægasta verkefnið næstu mánuði er að sporna gegn atvinnuleysi með öllum tiltækum ráðum. Einn stærsti áhrifaþátturinn á getu fyrirtækja til að hafa fólk í vinnu er launakostnaður og hefur Viðskiptaráð því tekið saman sex atriði til að varpa ljósi á stöðuna sem upp er komin.
29. sep 2020