15% landið Ísland

Verslunarráð hyggst kynna hugmyndir um 15% landið Ísland á vormánuðum 2005. Tillögurnar miðast við að sem flestir skattar verði 15% þ.á m. tekjuskattar einstaklinga, tekjuskattar fyrirtækja og virðisaukaskattur. Árangur tekjuskattslækkunar á fyrirtæki er ótvíræður og VÍ vill setja fram raunhæfar tillögur um verulega einföldun skatta sem geta treyst enn frekar samkeppnisstöðu landsins. Aðildarfélagar VÍ geta tekið þátt í starfi nefndarinnar og eru áhugasamir beðnir um að hafa samband við Þór Sigfússon, framkvæmdastjóra VÍ, thor@vi.is

Tengt efni

Hæpnar forsendur og ósjálfbær útgjaldavöxtur

Umsögn Viðskiptaráðs um frumvarp til fjárlaga fyrir árið 2023
12. okt 2022

Viðskiptaráð fagnar stuðningi við nýsköpunar- og þróunarstarf

Umsögn Viðskiptaráðs um breytingu á lögum um stuðning við nýsköpunarfyrirtæki ...
2. jún 2022

Alvarlegar athugasemdir við frumvarp til laga um breytingar á fjarskiptalögum

Samtök atvinnulífsins, Samtök iðnaðarins og Viðskiptaráð Íslands hvetja til þess ...
21. des 2021