15% landið Ísland

Verslunarráð hyggst kynna hugmyndir um 15% landið Ísland á vormánuðum 2005. Tillögurnar miðast við að sem flestir skattar verði 15% þ.á m. tekjuskattar einstaklinga, tekjuskattar fyrirtækja og virðisaukaskattur. Árangur tekjuskattslækkunar á fyrirtæki er ótvíræður og VÍ vill setja fram raunhæfar tillögur um verulega einföldun skatta sem geta treyst enn frekar samkeppnisstöðu landsins. Aðildarfélagar VÍ geta tekið þátt í starfi nefndarinnar og eru áhugasamir beðnir um að hafa samband við Þór Sigfússon, framkvæmdastjóra VÍ, thor@vi.is

Tengt efni

Kynningar

Verðmætasköpun send 8 ár aftur í tímann

Í sviðsmyndagreiningu Viðskiptaráðs og SA verður samdráttur landsframleiðslu í ...
13. maí 2020
Fréttir

Hvernig er háttað mati á kostnaði atvinnulífsins vegna nýrra laga og reglna?, spyr Þór Sigfússon

Um leið og tekjuskattar fyrirtækja hafa verið lækkaðir eykst kostnaður ...
16. jan 2004
Fréttir

Hvernig verður bilið brúað?

Í kjölfar yfirstandandi efnahagsþrenginga blasa við vandasamar og sársaukafullar ...
23. apr 2009