Stjórnarfundur haldinn hjá Avion Group

Í gær mánudaginn 9. maí var haldinn stjórnarfundur Verslunarráðs.  Að þessu sinni var fundurinn haldinn í boði Avion Group í nýju glæsilegu húsnæði fyrirtækisins að Hlíðarhjalla 3, Kópavogi. Hafþór Hafsteinsson, framkvæmdastjóri Avion Group, kynnti stjórninni starfsemi félagsins.

Hluti stjórnar ásamt þeim Hafþóri Hafsteinssyni og Ómari Benediktssyni.  Á myndinni er einnig Sigríður Andersen, lögfræðingur hjá Verslunarráði.

Tengt efni

Viðburðir

Íslensk útrás - London

Verslunarráð Íslands í samráði við Bresk-íslenska verslunarráðið stendur fyrir ...
7. apr 2005
Viðburðir

Alþjóðadagur viðskiptalífsins

Hvernig verður fyrirtækið þitt árið 2030?
11. nóv 2019
Fréttir

Eliza Reid stýrir alþjóðadegi viðskiptalífsins

Alþjóðlegu viðskiptaráðin í samstarfi við utanríkisráðuneytið, KPMG og ...
7. nóv 2019