Viðskiptaráð verðlaunar afburðanámsmenn við útskrift HR

Viðskiptaráð Íslands veitti þremur nemendum úr viðskiptadeild, lagadeild og tækni- og verkfræðideild viðurkenningu fyrir frábæran námsárangur við útskrift HR laugardaginn 14. janúar s.l.

 

 

Eftirtaldir hlutu verðlaun Viðskiptaráðs:

  • Dúx lagadeildar - Ásgeir Helgi Reykfjörð Gylfason
  • Dúx viðskiptadeildar - Aldís Arna Tryggvadóttir
  • Dúx tækni- og verkfræðideildar - Guðbjartur Jón Einarsson

Í viðurkenningarskyni fengu nemendurnir til eignar styttu af sigurgyðjunni Nike eftir listamanninn Hallstein Sigurðsson.

 

 

Tengt efni

Greiðsludreifing opinberra gjalda ekki lengur í boði

Í vetur var lögfest á Alþingi
8. júl 2010

Tilkynning frá Seðlabanka um gjaldeyrismál

Eftirfarandi tilkynning hefur borist frá Seðlabankanum:
30. okt 2008

Óljóst hlutverk samráðsnefndar

Í apríl s.l. tilnefndi fjármálaráðherra starfshóp sem ætlað var að móta og setja ...
11. jún 2010