Viðskiptaráð verðlaunar afburðanámsmenn við útskrift HR

Viðskiptaráð Íslands veitti þremur nemendum úr viðskiptadeild, lagadeild og tækni- og verkfræðideild viðurkenningu fyrir frábæran námsárangur við útskrift HR laugardaginn 14. janúar s.l.

 

 

Eftirtaldir hlutu verðlaun Viðskiptaráðs:

  • Dúx lagadeildar - Ásgeir Helgi Reykfjörð Gylfason
  • Dúx viðskiptadeildar - Aldís Arna Tryggvadóttir
  • Dúx tækni- og verkfræðideildar - Guðbjartur Jón Einarsson

Í viðurkenningarskyni fengu nemendurnir til eignar styttu af sigurgyðjunni Nike eftir listamanninn Hallstein Sigurðsson.

 

 

Tengt efni

Greinar

Landsliðið - í samkeppnishæfni

Það er við hæfi á þessum degi, þegar við horfum spennt á stelpurnar okkar mæta ...
18. júl 2017
Fréttir

Viðskiptaráð verðlaunar námsmenn við útskrift HR

Erlendur Hjaltason, forstjóri Exista og formaður Viðskiptaráðs Íslands, afhenti ...
22. jan 2007
Fréttir

Viðskiptaráð verðlaunar námsmenn við útskrift HR

Erlendur Hjaltason, forstjóri Exista og formaður Viðskiptaráðs Íslands, afhenti ...
22. jan 2007