Sigríður Andersen lætur af störfum hjá VÍ

Sigríður Ásthildur Andersen, lögfræðingur, hefur látið af störfum hjá Viðskiptaráði Íslands. Sigríður hóf störf hjá VÍ árið 1999 og hefur verið veigamikill hlekkur í allri starfsemi ráðsins. VÍ þakkar Sigríði fyrir vel unnin störf og óskar henni velfarnaðar á nýjum vettvangi.

Tengt efni

Greinar

Peningasendingar frá hálaunalandinu

Ein afleiðingin af fjölgun innflytjenda er stökkbreyting peningasendinga milli ...
10. mar 2020
Fréttir

Af samkeppnisrekstri ríkisins -eftir Sigríði Á. Andersen

Einokunarverslun ætlar að verða lífseigt fyrirbæri í íslensku efnahagslífi. Þótt ...
15. mar 2004
Fréttir

Alvarlegar athugasemdir á fundi með dómsmálaráðherra

Fulltrúar Viðskiptaráðs Íslands og Samtaka atvinnulífins o.fl. gerðu alvarlegar ...
9. apr 2018