Sigríður Andersen lætur af störfum hjá VÍ

Sigríður Ásthildur Andersen, lögfræðingur, hefur látið af störfum hjá Viðskiptaráði Íslands. Sigríður hóf störf hjá VÍ árið 1999 og hefur verið veigamikill hlekkur í allri starfsemi ráðsins. VÍ þakkar Sigríði fyrir vel unnin störf og óskar henni velfarnaðar á nýjum vettvangi.

Tengt efni

Ríkisstofnanir og markaðurinn

Í haust kynnir Viðskiptaráð skýrslu um samkeppni ríkisstofnana við einkaaðila í ...
3. sep 2005

Tækifæri á virkum verðbréfamarkaði

Fimmtudaginn 11. október fer fram þriðji og jafnframt síðasti fundur í fundarröð ...
11. okt 2012

AMÍS: Opinn fundur um niðurstöðu forsetakosninganna

Miðvikudaginn 9. nóvember kl. 8.30-10.00 fer fram opinn fundur um niðurstöðu ...
9. nóv 2016