Viðskiptaþing 2023

Árlegt Viðskiptaþing Viðskiptaráðs verður að vanda haldið annan fimmtudag febrúarmánaðar. Nánari upplýsingar um efnistök, dagskrá og miðasölu verðar birtar þegar nær dregur.