Erlent vinnuafl - allra hagur

Viðskiptaráð Íslands og Deloitte héldu nýverið sameiginlegan morgunverðarfund á Nordica hóteli um erlent vinnuafl. Erindi fluttu Jóhanna Waagfjörd framkvæmdastjóri Haga, Páll Jóhannesson forstöðumaður skatta- og lögfræðisviðs Deloitte og Þóra Margrét Þorgeirsdóttir viðskiptalögfræðingur hjá Deloitte. Erlendur Hjaltason forstjóri Exista og formaður Viðskiptaráðs setti fundinn, en fundarstjóri var Margrét Sanders framkvæmdastjóri rekstrar Deloitte.

Erindi Erlendar Hjaltasonar

Erindi Jóhönnu Waagfjörð

Erindi Páls Jóhannessonar

Erindi Þóru Margrétar Þorgeirsdóttur

Tengt efni

Viðskiptaráð verðlaunar útskriftarnema í HR

Sjö útskriftarnemar úr Háskólanum í Reykjavík tóku við viðurkenningu frá ...
26. jún 2020

Vopn gegn sameiginlegum óvini

Viðskiptaráð Íslands hefur tekið saman mögulegar aðgerðir og það sem þarf að ...
10. mar 2020

Erlent vinnuafl - hagur allra

Viðskiptaráð Íslands, í samstarfi við Deloitte, stendur fyrir morgunverðarfundi ...
28. nóv 2006