Mannabreytingar hjá Viðskiptaráði

Haraldur Ingi Birgisson hefur verið ráðinn sem lögfræðiráðgjafi hjá Viðskiptaráði Íslands. Haraldur mun ljúka meistaraprófi í lögfræði frá Háskólanum í Reykjavík í vor. Hann hefur áður starfað hjá Landsbankanum og Sparisjóði Kópavogs.

Davíð Þorláksson, sem verið hefur lögfræðingur Viðskiptaráðs frá 2005, hefur horfið til annarra starfa hjá nýjum fjárfestingabanka, Askar Capital hf., sem er að stærstum hluta í eigu Milestone. Áður en hann gekk til liðs við Viðskiptaráð starfaði hann m.a. hjá Íbúðalánasjóði.

Tengt efni

Staða sparisjóðanna enn óljós

Meðfylgjandi grein birtist í Viðskiptablaðinu, miðvikudaginn 30. júlí:
31. júl 2008

Nýr aðstoðarframkvæmdastjóri Viðskiptaráðs

Haraldur I. Birgisson hefur tekið við starfi aðstoðarframkvæmdastjóra ...
12. ágú 2010

Nýtt háskólaráð sameinaðs skóla Háskólans í Reykjavík og Tækniháskóla Íslands

Gengið hefur verið frá skipan stjórnar, sem jafnframt mun gegna hlutverki ...
27. okt 2004