Mannabreytingar hjá Viðskiptaráði

Þórunn Stefánsdóttir hefur verið ráðin fjármálastjóri Viðskiptaráðs.  Þórunn er með BS.c. gráðu í viðskiptafræði frá Háskólanum í Reykjavík frá 2004.  Þórunn stundar  MA-nám í alþjóðasamskiptum við Háskóla Íslands samhliða starfi.

Arna Harðardóttir sem verið hefur fjármálastjóri Viðskiptaráðs frá byrjun árs hefur horfið til annarra starfa hjá nýju fjármálafyrirtæki, Auður Capital ehf.

 

Tengt efni

Ný útgáfa leiðbeininga um stjórnarhætti fyrirtækja lítur dagsins ljós

Á stafrænum útgáfuviðburði voru helstu breytingar á leiðbeiningum um ...
2. feb 2021

6. útgáfa leiðbeininga um stjórnarhætti fyrirtækja

Útgáfuviðburður vegna útgáfu uppfærðra leiðbeininga um stjórnarhætti fyrirtækja ...
1. feb 2021

Viðskiptaráð verðlaunar útskriftarnema í HR

Sjö útskriftarnemar úr Háskólanum í Reykjavík tóku við viðurkenningu frá ...
21. jún 2021