Mannabreytingar hjá Viðskiptaráði

Þórunn Stefánsdóttir hefur verið ráðin fjármálastjóri Viðskiptaráðs.  Þórunn er með BS.c. gráðu í viðskiptafræði frá Háskólanum í Reykjavík frá 2004.  Þórunn stundar  MA-nám í alþjóðasamskiptum við Háskóla Íslands samhliða starfi.

Arna Harðardóttir sem verið hefur fjármálastjóri Viðskiptaráðs frá byrjun árs hefur horfið til annarra starfa hjá nýju fjármálafyrirtæki, Auður Capital ehf.

 

Tengt efni

Fréttir

Viðskiptaráð verðlaunar útskriftarnema við HR

Viðskiptaráð Íslands hefur í gegnum tíðina verðlaunað framúrskarandi nemendur ...
7. feb 2020
Fréttir

Viðskiptaráð Íslands flytur skrifstofur sínar í Hús atvinnulífsins

Nú um áramótin verður starfsemi Viðskiptaráðs Íslands, auk allra millilandaráða ...
11. des 2014