Leiðbeiningar um stjórnarhætti opinberra fyrirtækja gefnar út á næstunni

Viðskiptaráð Íslands hefur í samstarfi við Kauphöllina og Samtök Atvinnulífsins þróað leiðbeiningar um stjórnarhætti opinberra fyrirtækja að fyrirmynd OECD. Vinna þessi er nú á lokastigi. Nánari upplýsingar veitir Haraldur I. Birgisson, lögfræðingur Viðskiptaráðs.

Tengt efni

Þrjár áréttingar um grunnskólamál

Umsögn Viðskiptaráðs um áform stjórnvalda um endanlegt afnám samræmdra prófa ...
24. júl 2024

Meta þarf áhrif eignarhaldsskorða

Nágrannalönd okkar hafa þróað kerfi í þessum efnum sem við mættum gjarnan hafa ...
26. maí 2020

Hagkvæmari reglur til bættra lífskjara

Viðskiptaráð telur að áður en ráðist er í lagasetningu sem hefur í för með sér ...
9. mar 2020