Leiðbeiningar um stjórnarhætti opinberra fyrirtækja gefnar út á næstunni

Viðskiptaráð Íslands hefur í samstarfi við Kauphöllina og Samtök Atvinnulífsins þróað leiðbeiningar um stjórnarhætti opinberra fyrirtækja að fyrirmynd OECD. Vinna þessi er nú á lokastigi. Nánari upplýsingar veitir Haraldur I. Birgisson, lögfræðingur Viðskiptaráðs.

Tengt efni

Umsagnir

Hagkvæmari reglur til bættra lífskjara

Viðskiptaráð telur að áður en ráðist er í lagasetningu sem hefur í för með sér ...
9. mar 2020
Fréttir

Stjórnarhættir fyrirtækja

Viðskiptaráð Íslands hefur að undanförnu unnið að gerð leiðbeininga um <a ...
12. jún 2009
Fréttir

Viðskiptaráð fagnar væntanlegu frumvarpi um endurgreiðslu innflutningsgjalda

Viðskiptaráð fagnar því að vinna sé á lokastigi innan fjármálaráðuneytisins að ...
21. okt 2008