Búvörusamningar rökræddir

Frosti Ólafsson, framkvæmdastjóri Viðskiptaráðs, og Sigurður Eyþórsson, framkvæmdastjóri Bændasamtakanna, tókust á um nýja búvörusamninga á Hringbraut þann 5. júní. Frumvarp um lagabreytingar til að samningurinn taki gildi liggur nú fyrir Alþingi en var ekki afgreitt á vorþingi. Viðskiptaráð leggst gegn samningunum og lagði til í umsögn sinni til Alþingis að viðræður um búvörusamninga væru hafnar upp á nýtt.

Hér má sjá á viðtalið:

Tengt efni

Blessað grasið

Kemur Stóra eftirsjáin á eftir Stóru uppsögninni?
13. maí 2022

Árangur í sóttvörnum gefur tilefni til tilslakana

Íslendingar eru meira á ferðinni en erlendir samanburðarhópar, samkvæmt gögnum ...
8. jan 2021

Eru víðar tækifæri til einföldunar?

Lögverndun hentar vel í vissum tilvikum til leiðréttingar á markaðsbrestum, sem ...
20. nóv 2020