Nýir félagar

Það sem af er ári hafa þrír nýir félagar bæst í félagatal Viðskiptaráðs og eru þeir eftirfarandi:

Fossar markaðir

  • Fossar markaðir er óháð verðbréfafyrirtæki sem þjónustar innlenda og erlenda fagfjárfesta á sviði markaðsviðskipta.

Novomatic Lottery Solutions / Betware

  • Novomatic Lottery Solutions / Betware er hugbúnaðarframleiðandi sem sérhæfir sig í að þróa lausnir fyrir leikjamarkaðinn.

Guðbjörg Edda Eggertsdóttir (einstaklingsaðild)

Viðskiptaráð býður ofangreinda aðila velkomna í hópinn og hlakkar til árangursríks samstarfs á komandi árum.

Tengt efni

Hvert stefnir verðbólgan?

Huga ætti að vaxtahækkunarferlinu í litlum skrefum til að kæla frekar en að kæfa ...
31. mar 2022

Ný stjórn Viðskiptaráðs Íslands

Úrslit formanns- og stjórnarkjörs fyrir tímabilið 2022-2024 voru kynnt á ...
10. feb 2022

Viðspyrna forsenda velferðar

Í ljósi þess hve mikið er í húfi, einkum vegna atvinnuleysis á „biblískum skala“ ...
28. apr 2020