Nýir félagar

Það sem af er ári hafa þrír nýir félagar bæst í félagatal Viðskiptaráðs og eru þeir eftirfarandi:

Fossar markaðir

  • Fossar markaðir er óháð verðbréfafyrirtæki sem þjónustar innlenda og erlenda fagfjárfesta á sviði markaðsviðskipta.

Novomatic Lottery Solutions / Betware

  • Novomatic Lottery Solutions / Betware er hugbúnaðarframleiðandi sem sérhæfir sig í að þróa lausnir fyrir leikjamarkaðinn.

Guðbjörg Edda Eggertsdóttir (einstaklingsaðild)

Viðskiptaráð býður ofangreinda aðila velkomna í hópinn og hlakkar til árangursríks samstarfs á komandi árum.

Tengt efni

Ný stjórn Viðskiptaráðs Íslands

Úrslit formanns- og stjórnarkjörs fyrir tímabilið 2022-2024 voru kynnt á ...
10. feb 2022

Verkkeppni: Milljón tonna áskorunin

Opnað hefur verið fyrir umsóknir í Verkkeppni Viðskiptaráð helgina 4. - 6. ...
17. sep 2019

Jólabókin 2019

„Það má segja að við séum komin af þessu meðvitundarstigi með tilliti til ...
20. des 2019