Íslensk erfðagreining nýr félagi

Íslensk erfðagreining (e. deCODE genetics) er nýr félagi í Viðskiptaráði Íslands. Íslensk erfðagreining er líftæknifyrirtæki sem hóf starfsemi sína árið 1996. Fyrirtækið stundar rannsóknir og er í forystuhlutverki á sviði mannerfðafræði í heiminum. Viðskiptaráð býður Íslenska erfðagreiningu velkomna í hópinn og hlakkar til árangursríks samstarfs á komandi árum.

Tengt efni

Myndlist og mannfagnaður

Framkvæmdastjórn Viðskiptaráðs Íslands býður til mannfagnaðar við opnun ...
14. sep 2006

Sóknarfæri innan ferðaþjónustunnar

Ferðaþjónustan stendur undir um 20% af gjaldeyristekjum þjóðarinnar og ...
14. jún 2011

Hvers virði er samkeppnisforskot?

Þessi grein birtist í skýrslu Viðskiptaráðs Íslands til árlegs Viðskiptaþings. ...
28. mar 2012